Matsdagar í desember

15. og 18. desember eru matsdagar fyrir fjórða bekk í bekkjarkerfinu    Sjá dagskrá matsdaga fjórða bekkjar hér að neðan.  15. og 18. desember eru hinsvegar almennir kennsludagar hjá nemendum í þriggja anna kerfi en matsdagarnir verða 19. og 20. desember.  Dagskrá  matsdaga í þriggja anna kerfi má finna hér.