Lykilorð nemenda óvirk

Vegna breytinga á tölvukerfi skólans eru lykilorð nemenda í tölvukerfi skólans, skólanetfang, Teams, OneDrive og annað innan Office 365 óvirk sem stendur. Póstur verður sendur á alla nemendur þegar þetta er komið í lag.

Kær kveðja,

Tölvuumsjón