Lokun á skólanum - breytt þjónusta

Frá og með morgundeginum 18. mars verður skólinn læstur. Þeir sem eiga erindi geta haft samband við skrifstofuna í síma 5807300 eða sent tölvupóst á netfangið msund@msund.is. Reynt verður að bregðast hratt og vel við erindum.

rektor