Kynningarfundur fyrir forráðamenn nýnema

Kynningarfundur verður í kvöld miðvikudag klukkan 20:00-21:30 

Fundurinn fer fram í Holti, matsal skólans. Vonumst til að sjá sem flesta! 

Dagskrá fundar:

1. Konrektor býður aðstandendur velkomna
2. Rektor ávarpar fundinn og kynnir kennslufræði MS
3. Félagslífið – fulltrúar skólafélags og félagsmálastjóri
4. Foreldraráð kynnir starfsemi sína
5. INNA – Konrektor
6. Mæting og skólareglur - Kennslustjóri
7. Námsbrautir og námslínur – Námsbrauta- og námskrárstjóri
8. Þjónusta náms- og starfsráðgjafa