Kennslustofur og sóttvarnarhólf í MS

Eins og fram hefur komið er skólanum skipt upp í fimm sóttvarnarhólf. Skoða má kort af skólanum með hólfuninni hér

Eftirtaldar kennslustofur eru innan hvers hólfs:

Fyrsta hæð Aðalsteins

Kennslustofur:  AÐA11, AÐA12, AÐA13 og AÐA14. Lokað er inn í anddyrið við aðalinngang að skólanum. Gengið er inn um hurð við austurenda Aðalsteins.

Bókasafn MS, önnur og þriðja hæð Aðalsteins ásamt Langholti

Kennslustofur í Langholti eru LAN11 og LAN21. Á annarri hæð Aðalsteins eru stofur AÐA21, AÐA22, AÐA23 og á þriðju hæð Aðalsteins eru listgreinastofur (stofur AÐA31, AÐA32, AÐA33 og AÐA34. Bókasafn MS er á jarðhæð Aðalsteins. Inngangur er aðalinngangur skólans.

Þrísteinn

Eftirtaldar kennslustofur eru í Þrísteini: Á jarðhæðinni er sérstofa í kvikmyndagerð (stofa ÞRÍ11). Á miðhæð eru stofur ÞRÍ21, ÞRÍ22, ÞRÍ23 og ÞRÍ24. Á efstu hæðinni eru stofur ÞRÍ31, ÞRÍ32, ÞRÍ33 og ÞRÍ34. Inngangur er í kjallara Þrísteins að norðaustanverðu.

Íþróttahús

Aðgangur að íþróttahúsi fyrir þá sem það nýta  er við inngang að norðaustanverðu (Vogaskólamegin).

Andholt, Jarðsteinn og Loftsteinn

Inngangur er við Andholt (gamli aðalinngangur MS). Hér eru stofur AND16 (Bjarmaland), Á miðhæðinni (í Jarðsteini)  eru stofur JAR 21, JAR22, JAR23, JAR24  og JAR25. í Loftsteini eru námsráðgjafar með skrifstofur og þar eru kennslustofur LOF31, LOF32, LOF33, LOF34 og LOF35.

Þjónusta tölvuumsjónarmanna og prentaðstaða fyrir nemendur

Þessi þjónusta er í Holti (matsal skólans) og er sérstakur inngangur frá garðinum. Hægt er einnig að senda erindi á tölvuumsjónarmenn á netfangið tolvuumsjon@msund.is