Guðjón Hreinn Hauks­son er nýr formaður félags framhaldsskólakennara

Guðjón Hreinn Hauks­son bar sig­ur úr být­um í for­manns­kjöri Fé­lags fram­halds­skóla­kenn­ara,  Guðjón hlaut 660 at­kvæði eða 74,83% atkvæða.  Menntaskólinn við Sund óskar Guðjóni velfarnaðar í þessu mikilvæga starfi.