Grænfáninn

Miðvikudaginn 27. apríl afhenti forsætisráðherra, Katrín Jakobsdóttir,  Menntaskólanum við Sund grænfánann. Grænfáninn  er viðurkenning eða verðlaun til skóla sem vinna að sjálfbærnimenntun á einhvern hátt.