Fundur með forráðamönnum nýnema 3.9.2019 kl. 19:45 í Holti, matsal skólans


Dagskrá:

 • Ávarp. Már Vilhjálmsson rektor.
 • Kennslufræði í MS. Helga Sigríður Þórsdóttir, konrektor.
 • Erindi frá Önnu Sigurðardóttur, sérfræðingi um brotthvarf nemenda frá námi.
 • Námsráðgjöf. Björk Erlendsdóttir og Hildur Halla Gylfadóttir, náms- og starfsráðgjafar.
 • Verkefnastjóri með tvítyngdum nemendum og nemendum með annað móðurmál en íslensku, Nína Rúna Ævarsdóttir.
 • Foreldraráð MS. Kynning frá stjórn foreldraráðs.
 • SMS. Viktor Markússon Klinger, ármaður skólafélagsins.
 • Hópnum skipt eftir námsbrautum og námskráin kynnt.
  • Félagsfræðabraut. Leifur Ingi Vilmundarson, kennslustjóri
  • Náttúrufræðibraut. Ágúst Ásgeirsson, námskrárstjóri