Fréttamolar úr MS

Síðastliðinn föstudag fengu nemendur sendan hlekk á fréttabréf frá skólanum.  Hægt er að nálgast fréttabréfið hér Fréttamolar úr MS undir Fræðsluefni.  Nemendur munu fá póst og tilkynning birtist hér á forsíðu í hvert skipti þegar nýtt fréttabréf kemur út.