Frábærir nemendur

Það eru margir frábærir nemendur í MS. Við höfum stóran og sterkan hóp  öflugra námsmanna og svo eru fjölmargir aðrir sem skara framúr á öðrum sviðum. Sumir eru bara einfaldlega frábærir einstaklingar sjálfum sér og öðrum til sóma. Áfram allir MS-ingar!

Kátir nemendur í MS