Forvarnardagurinn 6. október

Menntaskólinn Við Sund tekur þátt í Forvarnardeginum 6. október 2021. Þema Forvarnardagsins þetta árið verður andleg líðan ungmenna. Áhersla er lögð á mikilvægi þess að auka seiglu til að takast á við áskoranir í þeirra lífi, eins og of lítinn svefn, orkudrykki og nikótínvörur.

Dagskrá á forvarnardaginn verður:

10:15-10:45: Fyrirlestur frá Pieta samtökunum Bjarmalandi. Lora Elín Einarsdóttir, félagsráðgjafi heldur erindi.

12:10-12:40: Fyrirlestur frá SÁÁ í Bjarmalandi. Karl S. Gunnarsson heldur erindi.

12:00- : Edda Falak dregur úr Edrú pottinum í Holti

12:05-12:40: Hildur Halla og Fjóla, Náms- og starfsráðgjafar aðgengilegar í Holti