Dagur íslenska táknmálsins

Þann 11. febrúar er árlegur dagur íslenska táknmálsins. Mennta- og menningarmálaráðuneyti hvetur skóla og aðrar stofnanir, sem og landsmenn alla, til að huga að því að
nota 11. febrúar, eða dagana þar í kring, til að kynna íslenskt táknmál sérstaklega.

Dreifibréf vegna dags íslenska táknmálsins 11. febrúar.pdf