Breyting á skólahaldi - tilkynning til nemenda kemur seinna í dag

Vegna Covid 19 ástandsins er skólinn lokaður í dag. Verið er að fara yfir nýja útfærslu á skólahaldinu og verður tilkynning um hvernig skólahald verður á morgun send nemendum og forráðamönnum síðdegis í dag þegar útfærslan liggur fyrir. Rektor