Síðastliðinn laugardag, 5. mars, fór fram brautskráning vetrarannar. Að þessu sinni brautskráði skólinn 11 nemendur. Að venju var athöfnin hátíðleg og létt, ánægjulegt að geta að nýju tekið á móti aðstandendum og boðið upp á grímulausa samkomu!