Brautskráning stúdenta að lokinni haustönn 2021

Brautskráning stúdenta fór fram frá Menntaskólanum við Sund laugardaginn 27. nóvember síðastliðinn  og voru 9 nemendur brautskráðir að þessu sinni.  Við óskum þeim hjartanlega til hamingju með áfangann.