Brautskráning 4. júní 2022
02.06.2022
Laugardaginn 4. júní 2022 verða brautskráðir 163 nýstúdentar frá Menntaskólanum við Sund. Athöfnin verður í Háskólabíói og hefst klukkan 10:45.
Að lokinni brautskráningu mun rektor skólans, Helga Sigríður Þórsdóttir slíta skólaárinu