Alþjóðlegur baráttudagur kvenna

Menntaskólinn við Sund fagnar alþjóðlegum baráttudegi kvenna og minnir í leiðinni á mikilvægi þess að öllum þjóðfélagsþegnum verði gefin sem jöfnustu tækifæri. Gott samfélag þrífst ekki nema allir fái tækifæri til að njóta sín í þjóðfélagi sem fordæmir hvers konar misrétti. Áfram konur!