Almenn leyfi vegna ökunáms

Skólinn veitir almenn leyfi vegna náms í ökuskóla. Hins vegar er ekki veitt leyfi í morgunstokki (kl. 8:30-10:30) vegna þessa náms enda stendur nemendum til boða að stunda ökuskóla á öðrum tímum. Þetta er gert til að lágmarka skörun í námi þar sem nemendur eru almennt í prófum og stærri verkefnum í morgunstokkum.