Fréttir

Skrifstofa lokuð vegna sumarleyfa sumarið 2020
Skrifstofa skólans verður lokuð vegna sumarleyfa frá og með 1. júlí til og með 5. ágúst 2020.  Skrifstofan opnar aftur kl. 09:00 6. ágúst.

Innritun 2020
Innritun á haustönn 2020 er nú lokið í Menntaskólanum við Sund. Skólinn var óvenju vinsæll þetta árið og því er hvert pláss skipað. Við upphaf haustannar mun skólinn fara yfir nemendatölur og er mö...

Innritun eldri nemenda lokið
Innritun eldri nemenda vegna haustannar 2020 er nú lokið. Að þessu sinni leiddi greining á nemendatölum í ljós að afar fá pláss reyndust vera til staðar í skólanum fyrir eldri nemendur. Hins vegar ...

Sumarnám í MS
Kennsla fer fram á þriðjudögum og fimmtudögum frá klukkan 8:30 – 9:50.Kennt verður á eftirfarandi dagsetningum: Vika 1: 9. og 11. júní. Vika 2: 16. og 18. júní. Vika 3: 23. og 25. júní. Vika 4: 30....

Brautskráning 30. maí 2020
Laugardaginn 30. maí síðastliðinn var brautskráning stúdenta.  Athöfnin var haldin í Háskólabíó og alls voru 156 nýstúdentar útskrifaðir, 62 af náttúrufræðibraut og 94 af félagsfræðabraut.  D...

Skrifstofa skólans lokuð 2. og 3. júní
Skrifstofa skólans verður lokuð 2. og 3. júní vegna fundarhalda starfsmanna.

Innritun eldri nemenda
Innritun eldri nemenda stendur til  kl. 23:59 7. júní. Umsækjendur undir lögaldri hafa forgang í ferlinu en einnig er litið til námsframvindu, ástundunar og einkunna við röðun umsókna. Fjöldi lausr...

Matsdagar 22. og 25. maí
Föstudagurinn 22. maí og mánudagurinn 25. maí eru matsdagar.  Á matsdögum  vinna kennarar að námsmati og sumir nemendur þurfa að  taka próf eða skila verkefnum.  Að þessu sinni fer allt slíkt fram ...

Miðvikudagspóstur 20. maí 2020
Kæru nemendur og aðstandendur Nú er komið að okkar næst síðasta miðvikudagspósti sem þýðir að þessari sögulegu vorönn er brátt að ljúka. Margir eru væntanlega fegnir að í dag er síðasti kennsludag...

Opið hús verður í rafrænu formi í ár
Vegna sóttvarnarreglna er ekki unnt að hafa opið hús fyrir grunnskólanemendur eins og venjan er.  Kynningin mun þess vegna fara fram á netinu í ár: https://www.youtube.com/channel/UCIkknSpqL3fRFT4...