Fréttir

Útskriftarárgangur 1976 færir skólanum Ugga eftir Þórdísi Zoega
Í gær komu fulltrúar útskriftarárgangsins 1976 og færðu skólanum stólinn Ugga eftir Þórdísi Zoega (reyndar tvö stykki) í tilefni þess að 40 ár voru liðin frá útskrift frá skólanum. Þessi hópur hefu...

Berlínarferð í október
Enn einu sinni er fríður hópur nemenda úr Menntaskólanum við Sund kominn heim úr velheppnaðri ferð til Berlínar. Ferðin var bæði menntun og skemmtun eins og ferðir eiga að vera. Nemendur voru áh...

Umsjónarfundur 19. október
Í hádeginu fimmtudaginn 19. október, nánar tiltekið kl. 12:30-13:10,  er umsjónarfundur hjá öllum nemendum í þriggja anna kerfinu.Það er skyldumæting á fundinn og verður skráð mæting hjá nemendum. ...

Hvað á að kjósa?
Samband íslenskra framhaldsskólanema, LUF (Landssamband ungmennafélaga)  og Ég kýs í samstarfi við RÚV kynna nýjan þátt fyrir ungt fólk með það að markmiði að hvetja til sjálfstæðrar ákvörðunar í A...

Kjörsviðsverkefni

Matsdagar í október og haustfrí
Miðvikudagurinn 11. október og fimmtudagurinn 12. október eru matsdagar.  Matsdagar eru skóladagar ætlaðir  kennurum til að vinna   að námsmati og nemendum til að vinna  sjálfstætt að verkefnum. Ek...

Evrópski tungumáladagurinn
Evrópski tungumáladagurinn hefur verið  haldinn árlega frá árinu 2001, þann 26. september. Að venju mun MS vera í samstarfi við Vogaskóla og senda hóp nemenda yfir til að kynna dönsku, frönsku, ens...

Jöfnunarstyrkur
Sækir þú nám fjarri lögheimili og fjölskyldu? Kynntu þér reglur um námsstyrki og leiðbeiningar um skráningu á www.lin.is Hægt er að skrá umsókn á Innu eða netbankanum! Umsóknarfrestur vegna skólaár...

Frábærir nemendur
Það eru margir frábærir nemendur í MS. Við höfum stóran og sterkan hóp  öflugra námsmanna og svo eru fjölmargir aðrir sem skara framúr á öðrum sviðum. Sumir eru bara einfaldlega frábærir einstaklin...

Matsdagar 18. og 19. september
15.9.2017: Nú eru framundan tveir matsdagar, mánudagurinn 18. og þriðjudagurinn 19. september 2017. Í fyrsta sinn eru matsdagar hjá öllum nemendum skólans og vill skólinn því árétta að matsdagar er...