Fréttir

Heimsókn 24 evrópskra kennara og stjórnenda í MS
Í dag, 24. apríl tökum við í MS á móti 24 evrópskum kennurum og skólastjórnendum sem óskað hafa eftir því að fá fræðslu um þær breytingar sem gerðar hafa verið á skólanum. Gestirnir fara inn í kenn...

Verðlaun fyrir sjálfbærni
Fjögur fyrirtæki í fyrirtækjasmiðju MS lentu í úrslitum í  keppni Ungra frumkvöðla þar sem þau kynntu fyrirtækin sín og  vörur með miklum sóma. Hápunkturinn var þegar fyrirtækið KARPO  vann til ...

MS í úrslit
Fjögur fyrirtæki úr Fyrirtækjasmiðju MS, Mía, Meyjancandles, Karpo og Protus komust í úrslit í frumkvöðlakeppni framhaldsskólanna. Við óskum þeim innilega til hamingju og óskum þeim góðs gengis mán...

Matsdagar í apríl
Miðvikudagurinn 18. apríl  og föstudagurinn 20. apríl eru matsdagar.     Á  matsdögum vinna kennarar að námsmati  og nemendur sinna heimanámi og   verkefnum. Ekki er skráð  viðvera  á matsdögum en ...

Leiðbeiningar vegna valdags 16. apríl
Útbúin hafa verið stutt myndbönd til að aðstoða nemendur við að útfylla valblöð fyrir valdaginn 16. apríl. Veljið myndband í samræmi við námslínu sem þið eruð á. Leiðbeiningar fyrir nemendur á fyrs...

Ársskýrsla 2017
Ársskýrsla Menntaskólans við Sund fyrir árið 2017 hefur verið gefin út og má nálgast hér

Fyrirtækjasmiðja MS

Fögnum fjölbreytileikanum - dagur einhverfunnar er 6. apríl
Við fögnum degi einhverfunnar sem er 6. apríl og viljum vekja athygli á stöðu þeirra sem eru með einhverfu. Kynnum okkur mál þeirra og sýnum samstöðu með því að klæðast einhverju bláu 6. apríl. Sjá...

Próftafla í bekkjarkerfi
Próftafla fyrir fjórða og síðasta bekkinn í bekkjarkerfinu er hér fyrir neðan ásamt upplýsingum um útskrift. Próftafla bekkjarkerfi.pdf

Páskafrí
Skrifstofa skólans verður lokuð vegna páskafrís frá og með 26. mars til og með 2. apríl.  Skrifstofan opnar aftur  3. apríl kl. 09:00 og kennsla hefst  samkvæmt stundaskrá 4. apríl.