Fréttir

Skrifstofa skólans lokuð 2. og 3. júní
Skrifstofa skólans verður lokuð 2. og 3. júní vegna fundarhalda starfsmanna.

Innritun eldri nemenda
Innritun eldri nemenda stendur til  kl. 23:59 7. júní. Umsækjendur undir lögaldri hafa forgang í ferlinu en einnig er litið til námsframvindu, ástundunar og einkunna við röðun umsókna. Fjöldi lausr...

Matsdagar 22. og 25. maí
Föstudagurinn 22. maí og mánudagurinn 25. maí eru matsdagar.  Á matsdögum  vinna kennarar að námsmati og sumir nemendur þurfa að  taka próf eða skila verkefnum.  Að þessu sinni fer allt slíkt fram ...

Miðvikudagspóstur 20. maí 2020
Kæru nemendur og aðstandendur Nú er komið að okkar næst síðasta miðvikudagspósti sem þýðir að þessari sögulegu vorönn er brátt að ljúka. Margir eru væntanlega fegnir að í dag er síðasti kennsludag...

Opið hús verður í rafrænu formi í ár
Vegna sóttvarnarreglna er ekki unnt að hafa opið hús fyrir grunnskólanemendur eins og venjan er.  Kynningin mun þess vegna fara fram á netinu í ár: https://www.youtube.com/channel/UCIkknSpqL3fRFT4...

Miðvikudagspóstur 13. maí 2020
Kæru nemendur og aðstandendur Tíminn líður hratt þessa dagana, við erum komin á endasprettinn á vorönn og álag á nemendur jafnt sem starfsfólk fer vaxandi. Nú eru aðeins fimm kennsludagar eftir ...

Miðvikudagspósturinn 6. maí 2020
Kæru nemendur og aðstandendur Nú er maímánuður kominn á fullan skrið og hitastigið fer hækkandi, hvort sem litið er til veðurs eða námsins. Tilslakanir í sóttvarnareglum hafa tekið gildi en því ...

Ársskýrsla Menntaskólans við Sund fyrir 2019
Ársskýrsla Menntaskólans við Sund til mennta- og menningarmálaráðuneytis fyrir 2019 er komin út. Hægt er að lesa hana hér

Miðvikudagspósturin 29. apríl
Kæru nemendur og aðstandendur Nú er erfiður vetur vonandi horfinn í aldanna skaut og vorverkin í skólastarfinu tekin við. Valdagurinn er nýafstaðinn og fór hann fram með  breyttu sniði að þessu sin...

Miðvikudagspósturinn 22.apríl
Síðasti vetrardagur 2020! Kæru nemendur og forráðamenn Nú er langur og strangur vetur senn að baki, við vonum að okkar bíði betri tíð með sumarsól! Oft var þörf en nú er nauðsyn 😊 Nú er farið...