Fréttir

Skrifstofa lokuð 6. - 13. apríl
Skrifstofa skólans verður lokuð frá og með 6. apríl til og með 13. apríl. Skrifstofan opnar aftur kl. 09:00 14. apríl.   Minnum á að skólabyggingin verður áfram læst á meðan á samkomubanni stendur....

Miðvikudagspósturinn 1. apríl 2020
Kæru nemendur og aðstandendur! Nú hefur skólinn starfað í nýju námsumhverfi í tvær kennsluvikur og páskafrí framundan. Á hverjum degi hafa komið fram ný viðfangsefni fyrir starfsfólk skólans og við...

Nýtt efni um kórónaveiruna og aðgerðir komi upp Covid-19 sýking
Á heimasíðu skólans má nú nálgast nýtt efni frá Vinnueftirlitinu með fræðslu frá landlækni um kórónuveiruna og hvernig ber að haga sér komi upp Covid-19 sýking. Þetta efni er á íslensku, ensku og p...

Sóttvarnalög á Íslandi
Sóttvarnalög 1997 nr. 19 17. apríl Ferill málsins á Alþingi.     Frumvarp til laga. Tóku gildi 1. janúar 1998. Breytt með:  L. 90/2000 (tóku gildi 1. sept. 2000). L. 74/2002 (tóku gildi 1...

Upplýsingaveggur um námstækni og fleira
Náms- og starfsráðgjafar MS hafa útbúið upplýsingavegg (padlet)  þar sem hægt er fá upplýsingar og fréttir á einum stað er viðkoma námi, námstækni og góðum ráðum. Endilega kynnið ykkur efnið.  Náms...

Lokun á skólanum - breytt þjónusta
Frá og með morgundeginum 18. mars verður skólinn læstur. Þeir sem eiga erindi geta haft samband við skrifstofuna í síma 5807300 eða sent tölvupóst á netfangið msund@msund.is. Reynt verður að bregða...

Vegna fjarkennslu - bréf til nemenda og aðstandenda
Þetta bréf var sent áðan til allra nemenda og aðstandenda ófullveðja nemenda. Bréf til nemenda og aðstandenda vegna fjarkennslu.pdf

Upplýsingar til aðstandenda nemenda 18 ára og eldri
Þegar nemendur verða 18 ára þá lokast á aðgang aðstandenda í Innu. Þessar vikurnar verður mikið um skilaboð og upplýsingar í Innu og í gegnum tölvupóst. Það getur því verið hjálplegt að hafa aðgang...

Fjarnám í Menntaskólanum við Sund frá og með mánudeginum 16. mars
Kæru nemendur og foreldrar/forráðmenn nemenda við Menntaskólann við Sund.  Stjórnvöld hafa sett samkomubann næstu fjórar vikurnar og ákveðið að loka framhalds- og háskólum. Því liggur fyrir að skól...

Bréf frá ríkislögreglustjóra til nemenda og forráðamanna þeirra frá 11.3.2020
Hér í viðhengi er bréf ríkislögreglustjóra til nemenda og forráðamanna þeirra frá 11.3.2020 Bréf almannavarna til nemenda foreldra og forráðamanna 110320.pdf. Sama bréf á ensku: To parents and guar...