Fréttir

Umsjónarfundur fyrir nýnema og valdagurinn 16. október 2020
Í dag kl. 12:30-13:00 verður umsjónarfundur hjá nýnemum á TEAMS. Umsjónarkennarar boða umsjónarnemendur sína á fund með fundarboði eða hlekk á fund á Teams. Fundarboðið gæti borist í tölvupósti eða...

Stoðþjónusta í MS á tímum Covid - staðan núna
Skólinn vill vekja athygli á því að þó svo að allt bóklegt nám í MS sé í fjarnámi er stoðþjónusta skólans til staðar fyrir nemendur. Þjónustan er þó með öðrum hætti en í venjulegu árferði. Nemendur...

Kennsla í MS verður með fjarkennslusniði í bóklegum greinum og í íþróttum
Komið þið sæl Öll bókleg kennsla og kennsla í íþróttum verður með fjarkennslusniði næstu tvær vikurnar frá og með morgundeginum 6. 10. 2020. Kennsla í listgreinum er í staðnámi og nánari upplýsinga...

Breyting á skólahaldi - tilkynning til nemenda kemur seinna í dag
Vegna Covid 19 ástandsins er skólinn lokaður í dag. Verið er að fara yfir nýja útfærslu á skólahaldinu og verður tilkynning um hvernig skólahald verður á morgun send nemendum og forráðamönnum síðde...

Nemendur MS eru frábærir
Það er afar ánægjulegt að greina frá því að þrátt fyrir að upp hafi komið smit í MS og yfir 80 manns verið settir í skóttkví hafi sóttvarnir í skólanum haldið. Allir sem voru settir í sóttkví ættu ...

Skólinn okkar á afmæli í dag - 51 ár er frá stofnun hans
Í dag, 1. október 2020 á skólinn okkar 51 ára afmæli. Fyrstu árin var hann til húsa í Miðbæjarskólanum niðri við Tjörn og bar heitið Menntaskólinn við Tjörnina en nafni skólans var breytt 1977 þega...

Skólahald í Menntaskólanum við Sund í næstu viku
Í næstu viku verður skólahald í Menntaskólanum við Sund blanda af stað og fjarnámi og verður fyrirkomulagið það sama og var áður en smit kom upp í skólanum. Við kennum skv. stundatöflu. Í listgrein...

Fjarnám í MS í dag og á morgun
Vegna Covid 19 smits hefur verið ákveðið að vera með fjarnám í dag og á morgun. Upplýsingar um framvindu  í næstu viku verða sendar nemendum og forráðamönnum um leið og smitrakninarteymið hefur lok...

Mikilvægi seiglu í námi og starfi
Það hefur oft verið sagt að Íslendingar séu hugmyndaríkir,  óhræddir við að takast á við verkefnin og sérlega góðir í átaksverkefnum. Þannig tókum við á Covid 19 ástandinu síðastliðið vor og þá var...

Frábær viðbrögð nemenda og starfsfólks MS við grímuskyldu
Það er aðdáunarvert hve nemendur skólans og starfsfólk var fljótt að tileinka sér nýjar reglur í MS sem bera í sér grímuskyldu í öllu skólastarfi. Mennta- og menningarmálaráðuneytið undir forystu L...