Fréttir

Dagskrá matsdaga 25. og 27. maí 2022
Birt með fyrirvara. Nemendur bera ábyrgð á því að vera í samskiptum við kennara og mæta í sín próf/verkefni á réttum stað og stund!

Ungt umhverfisfréttafólk í MS
Þær Arna Maren, Júlía Marín og Sara Dögg , nemendur í umhverfisfræðiáfanga í MS, höfnuðu í dag 2. sæti í verkefnasamkeppninni Ungt umhverfisfréttafólk sem Landvernd rekur hér á landi. Ungt umhver...

Styrkir úr Afreks- og hvatningarsjóði stúdenta Háskóla Íslands til framhaldsskólanema
Í ár verður úthlutað í fimmtánda sinn styrkjum úr Afreks- og hvatningarsjóði stúdenta Háskóla Íslands til framhaldsskólanema sem ná afburðaárangri á stúdentsprófi og innritast í Háskóla Íslands. Fr...

Haf vítamín valið fyrirtæki ársins
Við óskum fyrirtækinu Haf vítamín innilega til hamingju með að hafa verið valið fyrirtæki ársins í JA-keppni ungra frumkvöðla 2022.  Sjá nánar hér í frétt frá morgunblaðinu.

Grænfáninn
Miðvikudaginn 27. apríl afhenti forsætisráðherra, Katrín Jakobsdóttir,  Menntaskólanum við Sund grænfánann. Grænfáninn  er viðurkenning eða verðlaun til skóla sem vinna að sjálfbærnimenntun á einh...

Þrjú fyrirtæki MS í úrslit í JA-keppni ungra frumkvöðla 2022
Þrjú fyrirtæki í Fyrirtækjasmiðju MS eru komin í 33 fyrirtækja úrslit af 124 fyrirtækjum sem tóku þátt í JA-keppni ungra frumkvöðla 2022. Við óskum þeim öllum innilega til hamingju með þennan glæsi...

Páskalokun skrifstofu 2022
Skrifstofa skólans verður lokuð vegna páskaleyfis frá og með 11. apríl til og með 18. apríl.  Skrifstofan opnar aftur kl. 10:00 19. apríl. Kennsla hefst samkvæmt stundatöflu 20. apríl 2022.  Gleð...

Brautskráning vetrarannar 5. mars 2022
Síðastliðinn laugardag, 5. mars,  fór fram brautskráning vetrarannar. Að þessu sinni brautskráði skólinn 11 nemendur. Að venju var athöfnin hátíðleg og létt, ánægjulegt að geta að nýju tekið á mót...

OPIÐ HÚS 5.apríl
Þriðjudaginn 5.apríl kl. 16.00- 18.00 verður OPIÐ HÚS.  Við bjóðum nemendur 10.bekkjar og forráðamenn þeirra velkomna.  Gestir geta kynnt sér námsframboð og námsfyrirkomulag skólans,  skoðað húsaky...

Matsdagar í febrúar 2022
Hér er dagskrá matsdaga í febrúar 2022