Fréttir

Girl2Leader
Dagana 28.-30, nóvember fór fram í Hörpu alþjóðlegt kvennaþing, Women Political Leaders Global forum, þar sem mikill fjöldi þingkvenna kom saman. Frú Vigdís Finnbogadóttir var m.a. heiðruð fyrir s...

Vegna innritunar í Menntaskólann við Sund
Tekin hefur verið ákvörðun um að næst verður opnað fyrir innritun í MS á Menntagáttinni vegna skólaársins 2018-2019. Ákvörðun þessi er tekin þar sem fjöldi nemenda við MS er meiri en fjárheimild mi...

Úrsögn úr áfanga á vetrarönn
Síðustu forvöð til að segja sig úr áfanga á vetrarönn er fyrir lokun skrifstofu fimmtudaginn 23. nóvember. Athugið ennfremur að ekki er hægt að fá annan áfanga í staðinn.

Tilveran í augum skáldsins
Það er dagur íslenskrar tungu og af því tilefni er gaman að skella hér fram einu ljóði úr bókinni Borgarlínur eftir þingmann VG, Ara Trausta Guðmundsson , fyrrum kennara hér við MS. Úr ljóðabókinni...

Stöðupróf í norsku og sænsku
Vakin er athygli á því að haldin verða stöðupróf í norsku og sænsku þann 2. desember næstkomandi í Menntaskólanum við Hamrahlíð.  Nánari upplýsingar um skráningu er að finna inn á heimasíðu MH un...

Upphaf vetrarannar 2017-18
Vetrarönn þessa skólaárs hefst næstkomandi mánudag 13. nóvember kl. 10:00.   Þá hitta allir nemendur í þriggja anna kerfinu umsjónarkennara sína.  Umsjónarfundur stendur frá kl. 10:00-12:00 og er s...

Umsjónarfundur 13. nóvember og stundatöflur
Minnum á umsjónarfundinn sem verður mánudaginn 13. nóvember kl. 10:00.  Upplýsingar um staðsetningu hvers umsjónarhóps birtast síðar. Vert er að geta þess að vinna við stundatöflur stendur yfir og ...

AFHENDING EINKUNNA, NÁMSMATSSÝNING OG UPPHAF NÝRRAR ANNAR
EINKUNNIR: Einkunnir verða birtar í Innu kl. 20:00 miðvikudaginn 8. nóvember.  NÁMSMATSSÝNING: Námsmatssýning  verður fimmtudaginn 9. nóvember frá kl. 12:00 -13:00. Á námsmatssýningu gefst nemen...

Matsdagar í nóvember og lok haustannar
Mánudagurinn 6. nóvember og þriðjudagurinn 7. nóvember eru matsdagar.   Matsdagar eru skóladagar ætlaðir  kennurum til að vinna   að námsmati  og nemendum til að vinna  sjálfstætt að verkefnum. Ekk...

Rekstraráætlun og stefnumótunarskjali til næstu þriggja ára hefur verið skilað til ráðuneytis
27.11.2017. Skólinn skilaði til mennta- og menningarmálaráðuneytis í dag rekstraráætlun fyrir 2018 ásamt stefnumótunarskjali til næstu þriggja ára eins og reglur gera ráð fyrir. Í rekstraráætlun sk...