Fréttir

Staðkennsla í íþróttum hefst að nýju í MS
Nú getur staðkennsla í íþróttum hafist á ný í MS.  Skipulag stundatöflu verður að öðru leyti óbreytt að því gefnu að ástandið haldist stöðugt. Kenndir eru fjórir tímar í morgunstokki og þrír tímar ...

Viðureign MS og Tækniskólans í Morfís í kvöld 22. janúar
Lið Menntaskólans við Sund mætir Tækni­skólanum í Morfís, Mælsku og rökræðukeppni fram­halds­skól­anna, í kvöld föstu­daginn 22. janúar. Umræðuefni kvöldsins er hafið og er MS að sjálfsögðu með 😉 L...

Jöfnunarstyrkur vorannar 2021
Sækir þú nám fjarri lögheimili og fjölskyldu? Kynntu þér reglur um námsstyrki og leiðbeiningar um skráningu á www.menntasjodur.is  Eingöngu er hægt að sækja um jöfnunarstyrkinn með rafrænum skilrík...

Valdagur 19. janúar - listgreinar
Í dag er valdagur fyrir listgreinar en í  janúar á hverju skólaári eiga nýnemar að velja sér listgrein. Listgreinarnar sem völ er á innan skólans eru raftónlist, kvikmyndagerð, fatahönnun, myndlist...

Menntagátt opin fyrir umsóknir um skólavist fyrir vorönn 2021
Menntaskólinn við Sund hefur ákveðið að opna fyrir innritun fyrir vorönn 2021. Ljóst er að takmarkað svigrúm er í skólanum að þessu sinni til að bæta við nemendum og því munu að hámarki verða innri...

MS opnar aftur fyrir staðnám
Kæru nemendur og forráðamenn  Nú er fyrsti skóladagurinn að loknu jólafríi afstaðinn og vonum við að hann hafi verið ykkur ánægjulegur. Við viljum minna á að frá og með miðvikudeginum 6. janúar he...

Gleðilega jólahátíð
Menntaskólinn við Sund óskar nemendum, starfsfólki og öllum landsmönnum gleðilegra jóla. Megi gleði og friður fylgja ykkur.

Vetrarsólstöður - birtan er framundan
Í dag, 21. desember eru vetrarsólstöður. Þá er sól lægst á lofti og skammdegið mest. Það eru því bjartari tímar framundan og vonandi verður það ekki bara sólin sem færir okkur birtu í lífið. Það er...

Skrifstofa lokuð vegna jólaleyfis
Skrifstofa skólans verður lokuð frá og með 21. desember til og með 3. janúar vegna jólaleyfis.  Skrifstofan opnar aftur kl. 08:00 4. janúar 2021 og þá hefst líka kennsla. Gleðilega hátíð

Viðurkenning umhverfisstofnunar til MS vegna Grænna skrefa í ríkisrekstri
Menntaskólinn við Sund hlaut í dag viðurkenningu Umhverfisstofnunar vegna verkefnisins Græn skref í ríkisrekstri og fékk hann skjal upp á að hafa lokið 4 skrefum af 5 í þessu stórkostlega verkefni....