Verkefni styrkt af öðrum aðilum

Ýmsir aðilar hafa í gegnum tíðina styrkt skólann til góðra verka. Tjarnarsjóðurinn er dæmi um slíkan aðila en fyrrum nemendur skólans stofnuðu hann og veita þeir árlega styrk til skólastarfsins svo dæmi sé nefnt. Skólinn hefur einnig notið styrkja frá Landlæknisembættinu (áður Lýðheilsustofnun), frá NordPlus junior, frá Sprotasjóði og svo framvegis.

Síðast uppfært: 28.06.2017