Önnur styrktarverkefni

Þróunarstarf í skólanum er síbreytilegt og verkefnin bæði mörg og fjölbreytt. Skólinn leggur áherslu á verkefni sem stuðla að öflugra faglegu starfi. Sumum verkefnanna er ætlað að styðja við bakið á nemendum og námi þeirra á meðan öðrum er ætlað að efla starfsmenn í sínu starfi og stuðla að öflugra skólastarfi í heild sinni.

Síðast uppfært: 20.12.2019