Skipulag félagslífs - helstu viðburðir
Gott félagslíf bætir skólann. Því styður skólinn nemendur við skipulagningu félagslífsins og veitir nemendum frelsi til þess að gera góða hluti.
Helstu atburðir á hverju skólaári
Nýnemahátíð
Dansleikir
Nýnemadansleikur
85 – ballið
Árshátíð
Landbúnaðarballið
Gettu betur
Morfís
Íþróttamótin
Leiksýning Thalíu
Baulan
Ritnefnd og myndbandasviðið
Nýnemablaðið
Steingerður
Árshátíðarannáll
Síðast uppfært: 13.12.2022