Sóttvarnareglur í Menntaskólanum við Sund

  • Grímuskylda er í MS 
    • Grímur eru aðgengilegar við innganga skólans.
  • Þegar nemendur hafa sest í kennslustofum er heimilt að vera grímulaus jafnvel þó ekki sé hægt að virða eins metra nálægðartakmörkun.
  • Munum að huga vel að einstaklingsbundnum sóttvörnum, halda fjarlægð, þvo og/eða spritta hendur.
  • Hver og einn sótthreinsar sína starfsstöð í upphafi kennslustunda.
  • Gangar skólans eru ferðarými. Forðumst hópamyndanir.
  • Mælt er að með að nota rakningarapp heilbrigðisyfirvalda.

Ef nemandi eða starfsmaður fer erlendis má ekki koma í skólann fyrr en niðurstaða úr skimun, eftir að heim er komið, er ljós. 

Ferðamenn (fæddir 2005 og fyrr) sem eru íslenskir ríkisborgarar, búsettir eða með tengslanet á Íslandi skulu undirgangast COVID-19 próf við komuna á næstu tveimur dögum frá komu til landsins.  Sjá hér.

Þeir sem finna fyrir einkennum COVID-19 eiga að vera heima og tilkynna veikindi.

Forsendan fyrir því að við getum haldið úti skólastarfi er að virða reglurnar og fara eftir þeim.

Grunur um smit?        

Undirrituð reglugerð 12.11.2021.pdf

Síðast uppfært: 12.11.2021