Reglur sem gilda í MS í samræmi við reglugerð heilbrigðisráðherra frá 13. ágúst 2021.1. Grímuskylda er allsstaðar í skólanum, taka má grímur niður þegar nemendur hafa sest í kennslustofum.

2. Virðum eins metra nándarregluna.

3. Hver og einn sótthreinsar sína starfsstöð í upphafi kennslustunda og gætir að persónubundnum sóttvörnum.

4. Ekki mega fleiri en 200 koma saman í hverju rými skólans.

5. Gangar skólans eru ferðarými. Forðumst hópamyndanir.

6. Mælt er að með að nota rakningarapp heilbrigðisyfirvalda     


Ef nemandi eða starfsmaður fer erlendis má ekki koma í skólann fyrr en niðurstaða úr skimun, eftir að heim er komið, er ljós.

Þeir sem finna fyrir einkennum COVID-19 eiga að vera heima og tilkynna veikindi. 

Forsendan fyrir því að við getum haldið úti skólastarfi er að virða reglurnar og fara eftir þeim.

Ofangreint skipulag gildir meðan núverandi sóttvarnarreglur gilda en verði þeim breytt mun skólastarfið taka mið af því.

Mögulegt smit?          Sjáðu hér:  https://assets-global.website-files.com/5e6391ca58df44e9d6709b1e/5f202572f072a9b40070e868_Mogulegt%20smit%20A3.pdf

Síðast uppfært: 19.08.2021