Forsíđa > Námiđ > Námsbrautir eldri námskrá > Félagsfrćđabraut > Prentvćnt

Félagsfrćđikjörsviđ

Einkennisgreinar félagsfrćđikjörsviđs eru félagsfrćđi og saga og í 4. bekk vinna nemendur stórt kjörsviđsverkefni í annarri hvorri greininni. Einnig er kynning á ţjóđhagfrćđi og fjölmiđlafrćđi og viđbótarnám viđ kjarna er í stćrđfrćđi ţ.e. tölfrćđi og ensku en ţćr eru mikilvćgar hjálpargreinar í félagsvísindum. 

Bćđi í félagsfrćđi og sögu er lögđ sérstök áhersla á ađ kenna nemendum öguđ vinnubrögđ og ađ ţeir öđlist hćfni bćđi til sjálfstćđis og samstarfs. Nemendum er kennt ađ meta heimildir og greina og meta ólík sjónarhorn á söguleg og samtíma málefni.

Í félagsfrćđi er lögđ áhersla á ađ nemendur öđlist félagsfrćđilegt innsći og ţekkingu og skilning á félagsfrćđilegum hugtökum og kenningum og geti beitt ţeim viđ túlkun og greiningu á samfélaginu bćđi almennt og á tiltekin viđfangsefni. Í 1. bekk er fjallađ almennt um íslenskt nútímasamfélag en í efri bekkjunum eru ákveđin afmörkuđ efni tekin fyrir t.d. félagsleg lagskipting, stjórnmálafrćđi og frávik og afbrot. Ítarlega er fjallađ um helstu rannsóknarađferđir félagsvísindanna. Í 4. bekk velja nemendur á milli ţemaáfanga í félagsfrćđi og félagssálfrćđi annars vegar og alţjóđastjórnmálum og ţróunarlöndum hins vegar.

Í sögu er lögđ áhersla á ađ flétta saman mannkynssögu og Íslandssögu međ ţađ ađ markmiđi ađ nemendur öđlist ţekkingu og tilfinningu fyrir ólíkum skeiđum sögunnar og sjái sögu Íslands í samhengi viđ sögu umheimsins. Viđfangsefniđ er saga mannkyns frá upphafi vega fram á líđandi stund og saga Íslands frá landnámi til sama tíma. Sérstök áhersla er lögđ á menningarsögu í 3. bekk og sögu 20. aldar í 4. bekk. Í 4. bekk velja nemendur einnig á milli félagssögu og samtímasögu.

Nám á félagsfrćđikjörsviđi veitir góđa almenna alhliđa menntun og góđan undirbúning undir nám á háskólastigi í sögu, lögfrćđi, kennarafrćđum, ţroskaţjálfun og í ýmsum félagsgreinum svo sem félagsfrćđi, stjórnmálafrćđi, fjölmiđlafrćđi, mannfrćđi og félagsráđgjöf.

Félagsfrćđabraut, félagsfrćđikjörsviđ

 

 

námsár

 

Námsgreinar

1. b.

2. b.

3. b.

4. b.

ein.

1.

Íslenska (15)

4

3

4

4

15

2.

Erlend mál (33)

 

 

 

 

 

 

Danska

3

3

 

 

6

 

Enska

4

4

4

3

15

 

Ţriđja mál (FRA/ŢÝS)

 

4

4

4

12

3.

Samfélagsgreinar (48)

 

 

 

 

 

 

Lífsleikni

3

 

 

 

3

 

Félagsfrćđi

3

3

9

6

21

 

Fjölmiđlafrćđi

 

3

 

 

3

 

Ţjóđhagfrćđi

 

 

3

 

3

 

Saga

 

4

5

6

15

 

Landafrćđi

3

 

 

 

3

4.

Náttúrufrćđagreinar (9)

 

 

 

 

 

 

Náttúruvísindi/ Líffrćđi

3

 

 

 

3

 

Náttúruvísindi/ Jarđfrćđi

3

 

 

 

3

 

Náttúruvísindi/ Eđlis- og efnafrćđi

 

3

 

 

3

5.

Stćrđfrćđi (12)

6

6

 

 

12

6.

Íţróttir (8)

2

2

2

2

8

7.

Kjörsviđsverkefni (3)

 

 

 

3

3

8.

Valgreinar (2 á ári) (12)

 

 

6

6

12

 

Samtals einingar:

34

35

37

34

140

 

 

 

 

 

 

 

 

*Kjörsviđsverkefni eru á sviđi félagsfrćđi eđa sögu.

 

 


Menntaskólinn viđ Sund | Gnođarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgđarmađur: Már Vilhjálmsson | Ţessi síđa var síđast uppfćrđ 21.01.2005